Hin vikulega tilkynning

Jæja, tíminn flýgur áfram og nú er Listasumar hálfnað. Við erum þó enn á blússandi siglingu og viðburðirnir hlaðast upp. Það sem gerist á næstunni er þetta:

  • Heitur fimmtudagur í Deiglunni: Það eru að sjálfsögðu heitir tónleikar í Deiglunni annað kvöld. Tríó Sunnu Gunnlaugsdóttur mun leika fyrir gesti. Sunna spilar sjálf á píanó, Scott McLemore á trommur og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa
  • Föstudagshádegistónleikar: Tónleikarnir eru glæsilegir að vanda. Það verða Klassískir Ljóðatónleikar, hvorki meira né minna, þar sem Eyrún Unnarsdóttir mezzósópran syngur og Helga Bryndís Magnúsdóttir leikur undir á píanó.

Við hlökkum til að sjá ykkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband