30.7.2007 | 16:35
Metađsókn á föstudagshádegistónleika!
Hinir klassísku ljóđatónleikar Eyrúnar Unnarsdóttur og Helgu Bryndísar Magnúsdóttur á föstudaginn síđasta voru einstaklega vel heppnađir. Á annađ hundrađ manns mćttu og voru fagnađarlćtin svo mikil í lokin ađ ţćr urđu ađ gjöra svo vel ađ taka aukalag og svo annađ á eftir ţví.
Eyrún er á öđru ári í tónlistarskólanum í Vínarborg og á fjögur á eftir. Ef marka má viđtökurnar á föstudaginn er framtíđin björt hjá ţessum unga og upprennandi listamanni. Helga Bryndís Magnúsdóttir er flestum kunn, enda er hún einn af bestu píanóleikurum landsins, og saman tókst ţessum tveimur ađ slá ađsóknarmet á föstudagshádegistónleikana í sumar.
Viđ óskum ţeim stöllum til hamingju međ góđa tónleika og vonum ađ sem flestir haldi áfram ađ koma og fleiri bćtist í hópinn.
En nćsta vika verđur spennandi, meira um ţađ á morgun..
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.