Fyrsta vika listasumars

Veriđ velkomin á heimasíđu listahátíđarinnar Listasumar á Akureyri. Síđunni er ćtlađ ađ vera upplýsandi fyrir njótendur hátíđarinnar og verđur dagskrá hverrar viku fyrir sig fćrđ inn jöfnum höndum, ađ jafnađi í upphafi vikunnar. Hér til vinstri verđur komiđ fyrir tengli sem ber nafniđ "Viđburđir" og verđur ţar hćgt ađ  skođa dagskrá sýninga og viđburđa sem haldnir verđa á Akureyri og í nágrenni í sumar. Listasumar verđur sett ţann 20. júní og er dagskrá fyrstu vikunnar sem hér segir:

Mánudagurinn 18. júní:

·       "Ţjóđhetjur og -skörungar"; listasmiđjur fyrir börn í tengslum viđ Jónsmessuhátíđ:
~ Í smiđjunum í ár verđur unniđ útfrá Njálu í endursögn Brynhildar Ţórarinsdóttur. Hugmyndin er sú ađ börn og listamenn/vísindamenn/sérfrćđingar á ýmsum sviđum vinni saman ađ ţví ađ rannsaka samskipti og tengsl fólks ađ fornu og nýju. Smiđjurnar eru fyrir börn aldrinum 9 til 16 ára og ţeim lýkur međ sýningu í Kjarnaskógi í vikulokin. Börnunum stendur til bođa ađ vera hálfan daginn eđa allan daginn og er ţetta kjöriđ tćkifćri fyrir ţau ađ kynnast lífinu og listinni og örva sköpunargleđina. Skráning stendur enn yfir í síma 466 2609 eđa 824 6609.

 Miđvikudagurinn 20. júní:

 ·       Setning Listasumars í Lystigarđinum kl. 16:00: 
~ Opnun á ljóđasýningunni "Jónas í Lystigarđinum". Hundur í óskilum og Arna G. Valsdóttir flytja ljóđ eftir skáldiđ, Jónas Hallgrímsson, á sinn einstaka hátt. Ljóđasýningin stendur í allt sumar.

 Fimmtudagurinn 21. júní:

  ·       Opnun í Ketilhúsi kl. 17:00:
~ Sýning Leirlistafélags Íslands; "Vösumst". Sýningin stendur til 18. júlí.
 

 ·       Heitur fimmtudagur í Deiglunni kl. 21:30:
~ Jazz sendibođarnir hleypa lífi í Deigluna. Á trompet leikur Snorri Sigurđsson, Ólafur Jónsson á saxófón, Agnar Már Magnússon á trompet, Ţorgrímur Jónsson á bassa og Erik Qvick á trommur. 
 

Laugardagurinn 23. júní:

·       Jónsmessuhátíđ í Kjarnaskógi kl. 19:00 til 22:30:
~ Sýndur verđur afrakstur vinnustofanna “Ţjóđhetjur og -skörungar” sem stađiđ hafa yfir alla vikuna. Auk ţessa verđur ótal margt um ađ vera víđsvegar í skóginum og bođiđ verđur upp á grillmat. Kjöriđ tćkifćri til ađ fara međ fjölskylduna í skóginn og njóta lífsins í samfélagi viđ skapandi fólk.  


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband