26.6.2007 | 16:21
Jónsmessuhátíđin og dagskrá nćstu viku
Á laugardaginn var Jónsmessuhátíđ haldin í Kjarnaskógi. Ţar sýndu börnin sem tóku ţátt í barnasmiđjunum Ţjóđhetjur og -skörungar afrakstur vikunnar og margt fleira skemmtilegt átti sér stađ. Myndirnar birtast mjög fljótlega.
Í ţessari viku ber ţetta ţó hćst:
Fimmtudagurinn 28. júní:
- Heitur fimmtudagur í Deiglunni. Hljómsveitin Hrafnaspark leikur fyrir gesti, ásamt Grími Helgasyni á klarinett. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:30.
Föstudagurinn 29. júní:
- Hádegistónleikar í Ketilhúsi. Strengjakvartettinn Pi-Kap frá Tékklandi; Martin Kaplan, fiđla, Lenka Simandlová, fiđla, Miljo Milev, lágfiđla, Petr Pitra, selló og Eydís Franzdóttir gestaleikari á óbó. Tónleikarnir hefjast klukkan 12:00.
Laugardagurinn 30. júní:
- Deiglan. Opnun á málverkasýningu Jóhönnu Friđfinnsdóttur klukkan 14:00. Sýningin stendur til 8. júlí
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:39 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.